Strandblak

Strandblakreglur

etta er stytt tgfa af reglum Aljablaksambandsins fyrir strandblak 2ja manna lið.
Reglur essar eru r sem eru ruvsi fr reglum r inniblakinu.
Reglurnar eru a finna heimasu FIVB.

 1. Vllurinn
  a. Vllurinn er 16 x 8 metrar.
  b. Ytri lnur vallarins skulu vera merktar me 5cm breiu bandi berandi lit.
  c. Mi- og sknarlnur eru ekki merktar.
  d. Uppgjafarsvi er fyrir aftan allan vllinn.
  e. Sandurinn a vera fnkornttur og minnst 40cm dpt.
  f. skilegt er a kringum vllinn s 3ja metra autt svi, en á alþjóðlegum mótum er það 5 metrar.

 2. Neti
  a. Neti a vera 1 m x 8,5 m, helst me me borum a ofan og nean.
  b. keppnum meistaraflokki a nota antennur.
  c. Hin fyrir karla er 243 cm og 224 cm fyrir konur. (Arar hir eru kvenar eftir astum og flokkum)
  d. Stangirnar sem halda netinu uppi eiga a vera fyrir utan vllinn.

 3. Boltinn
  a. Boltinn er smu str og yngd og inniblaki.
  b. Loftrstingurinn boltanum a vera 0.175 til 0.225 kg/cm2 (Mikasa)
  c. Boltinn getur veri margskonar litinn en helst hann a vera skrgulur ea marglitur.

 4. Fjldi leikmanna
  a. Meistaraflokkur: 2 leikmenn lii
  b. Arir flokkar: 4 leikmenn hverju lii.
  c. tveggja manna lium eru ekki leyfar skiptingar ea auka leikmenn.
  d. fjgurra manna lium er leyfilegt a hafa einn skiptimann.

 5. Bningar
  a. Leikmenn liða skulu spila í eins búningum.
  b. Karlmenn skulu spila í stuttbuxum og hlíra- eða ermalausum bol og skulu bolir vera númeraðir að framan og aftan frá einum uppí tvo. Leyfilegt er að spila ber að ofan en þá þarf að vera númer á stuttbuxum, eða skrifað á líkama á áberandi stað.
  c. Konur mega spila í stuttbuxum, hjóla- eða bikiníbuxum og topp, síð- eða stutterma bol. Toppar/bolir skulu vera númeraðir að framan og aftan eins og hjá körlum.
  d. Ekki er leyfilegt að spila í skóm og sokkar eingöngu leyfðir ef sú ákvörðun hefur verið tekin af mótshöldurum hvert skipti.
  e. Mótshaldara er leyfilegt að veita undanþágu varðandi búninga þegar veður er óhagstætt.

 6. Stig
  a. Unnar hrinur og leikur í strandblaki er spila eftir "Running Score", .e.a s. a stig er gefi vi hverja unna uppgjf.
  b. a li sem vinnur tvr hrinur vinnur leikinn.
  c. Fyrstu tvr hrinunnar eru spilaar upp 21 stig og ef til riju hrinu kemur er hn spilu upp 15 stig. bum tilfellum skal li vinna me minnst tveimur stigum, ekkert ak er stigunum.

 7. Stasetningar og uppgjafarr
  a. Leikmenn hafa enga srstaka stasetningu vellinum. Uppgjafarr skal haldast .e.a.s. a skipt er um uppgjafarleikmann egar lii vinnur uppgjfina til baka.
  b. Nkvm skrsla segir til um hver a gefa nst upp. (þegar hún er notuð)

 8. Leikmannaskiptingar
  a. tveggja manna lium: engin leikmannaskipti leik ea mtum
  b. fjgurra manna lium: 2 leikmannskiptingar fjgurramannalium (ea hverju setti 2 unnum hrinum).

 9. Leikhl og vallaskipti
  a. Li skipta um vallarhelming 7 stiga fresti fyrstu og annarri hrinu og vi hver 5 stig riju hrinu.
  b. Skiptingar gerast n seinkunar.
  c. Hvert li hefur rtt einu 30 sek. leikhli hverri hrinu.
  d. milli hrina er gert hl 1 mntu.

 10. Yfirstig
  a. Yfirstig er leyfilegt svo lengi sem a truflar ekki andsting við að spila boltanum.
  b. Ekki er leyfilegt a stíga ea undir lnu vi uppgjf.

 11. Lei boltans
  a. Lei boltas a vera milli antenna ea hliarbanda netinu.
  b. Ekki er dmt ef bolti snertir neti uppgjf.
  c. Leyfilegt er a spila bolta sem fari hefur fyrir utan antennunar og smu lei til baka og svo yfir vll andstinga milli antenna.

 12. Net snerting (snerting vi neti leik)
  a. Eingöngu er dæmt á snertingu við netið þegar leikmaður sem er að leika boltanum, hvort sem er í sókn eða hávörn, snertir borðann efst á netinu. Netreglan er því orðin eins í strandblaki og inniblaki.

 13. Boltameferð
  a. Ekki er leyfilegt a taka mti fyrsta bolta (uppgjf) me fingurslagi.
  b. Vi mttku fyrsta bolta er tvslag leyfilegt, þ.e. ef boltinn t.d. fer í hönd og svo beint í höfuð leikmanns í einni hreyfingu.
  c. Móttaka með fingurslagi á móti smassi er eingöngu leyfð ef um mjög hart smass er að ræða, og fingurslagið sé meira nauðvörn en sending.
  d. Ef bolti er tekin fyrir ofan höfuð (þegar um vörn er að ræða) með báðum höndum skulu hendurnar vera saman. Ef þær eru sundur þegar slag er framkvæmt, þá er dæmt tvíslag. Undantekning sjá reglu 13.c)
  e. Ekki er leyfilegt a lauma boltanum (fingurslag me annarri hendi).
  f. Leyfilegt er að spila með fingurslagi yfir netið svo fremi sem fingurslagið sé beint útfrá líkamanum (bæði fram og aftur), þ.e.a.s. í þá átt sem bæði axlir og fætur snúa. Fingurslagið þarf að vera hreint.
  g. Finguslag er leyfilegt svo fremi sem það er alveg hreint, og snúningur boltans eingöngu áfram eða afturábak, og þá mjög lítill/hægur snúningur að hámarki einn hringur frá uppspilara að sóknarmanni. Fingurslag skal taka í fullkomnu jafnvægi. Bolti í fingurslagi má ekki fara neðar en sem nemur augnhæð (fyrir ofan nef).
  i. Aeins eru leyfar 3 snertingar.
  j. Hvrn telst sem snerting.
  k. Leyfilegt er a leika/snerta boltann me llum lkamanum.
  l. Uppgjafatíminn eru að hámarki 5 sek, þ.e. frá því dómari flautar þar til bolti er sleginn.
 


Polar púlsmælar

Kjörís

Under Armour

Toyota